Gangstétt við Bræðraborgarstíg verði endurnýjuð

Gangstétt við Bræðraborgarstíg verði endurnýjuð

Gangstéttin vestan megin við Bræðraborgarstíg á milli Ásvallagötu og Sólvallagötu er mjög farin að láta á sjá. Hana þarf að endurnýja.

Points

Á undanförnum árum hafa gangstéttir við Bræðraborgarstíg verið endurnýjaðar að mestu leyti. Þetta er eini kaflinn sem er eftir. Þarna eru ónýtar hellur og gróður vex á milli. Þetta er lítill kafli en mikilvægur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information