Umboðsmaður íbúa

Umboðsmaður íbúa

Tilnefna starfsfólk innan borgarinnar sem hægt er að leita til undir nafni eða nafnlaust þegar íbúum finnst þeir ekki sæta jafnræði eða ákvarðanir gagnvart þeim standist ekki vandaða stjórnsýsluhætti. Þetta væri óformlegri og fljótlegri farvegur en að leita til umboðsmanns Alþingis. Dæmi um mál sem íbúar gætu vísað til umboðsmanns eru ef embættisfólk sinnir ekki erindum íbúa, eða ívilnar sumum fyrirtækjum umfram önnur.

Points

Borgarkerfið er oft mjög þungt í vöfum fyrir íbúa og erfitt að vita hvar hægt er að fá svör þegar reglur eru ekki skýrar eða upplýsingar ekki aðgengilegar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information