Göngustíg upp í dalinn sem kallaður er Paradísardalur fyrir ofan gólfvöllinn.

Göngustíg upp í dalinn sem kallaður er Paradísardalur fyrir ofan gólfvöllinn.

Mér finnst vanta göngustíg upp í Paradísardal. Stigurinn myndi liggja frá göngustígnum sem liggur við braut 9 á gólfvellinum. Þetta er yndislegt útivistasvæði sem þarf að tengja við okkar góðu göngustíga í Grafarholti.

Points

Bætir umhverfi, útivistarmöguleika, aðstöðu til leikja, samgöngur gangandi og hjólandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information