Stígagerð, íþróttabrautirtir og tengingar við Gufunesbæ
Þríþætt markmið verkefnisins,: Aðlaga svæðið vestan við Frístundamiðstöð Gufunesbæjar ITR, þannig að nýta megi svæðið til útivistar, útiveru og iðkunar víðavangsíþrótta hverskonar . Tengja svæðið fyrirliggjandi stíga- og gönguleiðakerfi hverfisins ásamt bættu aðgengi og tengingu Frístundaheimilis Gufunesbæjar við hverfið. Afmörkun fyrirhugaðs uppgræðslu- og reytasvæðis í Gufunesi.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation