Ég legg til að við íbúarnir fáum að hafa alvöru áhrif á okkar nærumhverfi, hvað er byggt og hvernig er staðið að þéttingu byggðar.
Það er mjög undarlegt að maður þurfi að fá samþykki nágranna ef á að byggja skúr í garðinum en ef verktaki byggir á lóðinni við hliðina á manni þarf hann ekki að taka neitt tillit til nágranna.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation