Vantar ljós við göngu/hjólastíg

Vantar ljós við göngu/hjólastíg

Það er göngu/hjólastígur milli rimaflatar og borgarvegs sjá mynd: http://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151378749678622&set=a.10151378749613622.504510.741188621&type=3&theater - sem að er algerlega óupplýst. Birtan frá götunni gerir aðstæður hættulegri, blindar hjólafólk, en lýsir ekki upp stíg.

Points

Ef farið er á stíginn á kvöldin, þá sést að ljósin frá götunni sjást, en lýsa ekki upp stígin sjálfan vegna hæðarinnar sem dempar hljóðin frá veginum. En hæðin er ekki nógu há til að skyggja augun fyrir ljósunum, sem þýðir að gangandi maður á stígnum verður ósýnilegur þar til það er orðið of seint. Augun ná ekki að venjast myrkrinu,því það er ekki myrkur í augnhæð, og ljós frá hjóli verður þar með gagnslaust að miklu leyti. Að setja ljós við stíginn myndi útiloka alla áhættu vegna aðstæðna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information