Kósiljós - falleg form, fallegir litir, notalegra umhverfi

Kósiljós - falleg form, fallegir litir, notalegra umhverfi

Stórum "kósíljósum" í fallegum litum og með fallegum formum verði komið upp hingað og þangað um hverfið til að gera það notalegra og öruggara í skammdeginu.

Points

Það er dimmt og grátt og ónotalegt í skammdeginu. Með stórum kósiljósum myndi gerbreytast tilfinningin í hverfinu og börnum og fullornum sem eru á ferli á morgnanna og kvöldin líða betur og vera öruggari. Orka er ein af af þeim auðlindum sem við höfum greiðan aðgang að og eykur lífsgæði okkar. Þetta væri líka tilvalið fyrir unga hönnuði að hanna form og útfærlsu á þessum ljósum.

Hér gæti Orkuveitan og Listaháskólinn átt frábært samstarf.

Æðisleg hugmynd! Eithvað sem gæti hjálpað við skamdegið

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information