Auðvelda ökumönnum

Auðvelda ökumönnum

Í Seljahverfinu eru nokkur horn sem virðast blindhorn. Því mætti setja upp "spegla" sem gætu hjálpað ökumönnum að keyra þar um.

Points

Mér finnst mjög óþægilegt að keyra í leikskólann Hálsaskóg, sérstaklega þegar ég fer um hornið Seljaskógar/Hjallasel þar sem ekki sést hvort bíll sé mjög nálægt gagnstæðu horni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information