Göngustígur, aðskilin hestastíg, kringum Rauðavatn

Göngustígur, aðskilin hestastíg, kringum Rauðavatn

Umhverfi Rauðavatns er sérstaklega fallegt. Stígurinn sem fer umhverfis vatnið hentar illa fyrir gangandi og þá sérstaklega ef keyra á barnavagn. Mikil hesta umferð er líka eftir honum. Slík umferð fer illa saman á einum stig en getur þó vel verið í nábýli á þessum fallega hring .

Points

Útivistarsvæði fyrir Árbæ, Norðlingaholt og Grafarholt.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information