Merkja bílastæði við Sólheima 1-9

Merkja bílastæði við Sólheima 1-9

Í Sólheimum er bílum íbúa lagt langsum meðfram gangstéttum beggja vegna götu eins og algengt er í íbúðagötum. Framan við húsin nr. 1-9 hafa íbúarnir hins vegar vanið sig á að leggja bílunum þversum meðfram lóðarmörkum og standa bílarnir því oft langt út á akgreinina með tiheyrandi slysahættu.

Points

Greiðari umferð. Minni slysahætta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information