Boltagerði við Hvassaleitisskóla

Boltagerði við Hvassaleitisskóla

Að byggja boltagerði við Háaleitisskóla - Hvassaleiti. Framkvæmdaráð þarf að koma að þessu verkefni.

Points

Skólalóð háaleitisskóla- Hvassaleiti er svört og léleg. Börnin í skólanum hafa óskað eftir boltagerði í sínu hverfi. Börn úr Hvassó þurfa að leita út fyrir hverfið til að komast á almennilegann fótboltavöll. Aðrir skólar í hverfinu eru með boltagerði eða á dagskrá.

Faghópur umhverfis- og skipulagssviðs hefur skoðað þessa ágætu hugmynd en telur hana ekki tæka í kosningu um Betri hverfi af tveimur ástæðum. Hugmyndin sprengir fjárhagsrammann og er þar að auki ekki inni á skipulagi. Hópurinn mælist til að við endanlega uppstillingu hugmynda til kosningar verði þessari hugmynd vísað til meðferðar skóla- og frístundaráðs.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information