Gera umhverfi við sorpgáma snyrtilegra.

Gera umhverfi við sorpgáma snyrtilegra.

Sorpgámar, fyrir pappír og plast eru víða og er það vel. Þar eru oft líka fata- og skógámar. Mæti líka bjóða upp á fleiri flokkunargáma. Umhverfið verður oft draslalegt og óaðlaðandi. Mæli með að fara að fyrirmynd Akureyringa - þeir byggðu girðingu í kring og það gerir umhverfið mun snyrtilegra. Grunar að umgengnin yrði líka betri.

Points

Fallegra umhverfi og fallegri borg - gerir lífið skemmtilegra!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information