Grensásvegur milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar er afar fjölfarinn vegspotti með mörgum ágætum fyrirtækjum, verslunum og m.a.s. hóteli. Það þarf hreinlega að hugsa þessa götu alveg upp á nýtt með tillitið til gróðurs, bílastæða, gatna, gangbrauta, hljóðmana, almenningsö-samgangna o.fl. atriða.
Grensásvegur milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar er afar fjölfarinn vegspotti með mörgum ágætum fyrirtækjum, verslunum og veitingastöðum og meira að segja hóteli. Hins vegar er þessi hluti Grensásvegar einn sá allra kuldalegast og gróðursnauðasti vegspotti bæjarins. Það þarf að skýla honum frá Miklubraut að einhverju leiti og fegra hann á allan hátt. Mæli með hugmyndasamkeppni. Kominn tími á Grensásveg milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar - takk fyrir.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation