Laga göngustíg milli Laugardalslaugar og tjaldstæðis

Laga göngustíg milli Laugardalslaugar og tjaldstæðis

Nauðsynlegt er að malbika göngustíg sem liggur frá Sundlaugarvegi að kastsvæðinu í Laugardal. Stígurinn liggur austan við Laugardalslaug og vestan tjaldsvæðis. Syðsti hluti þessa stígs var lagaður í fyrra en nú þarf að klára norðurhluta hans. Einnig er þörf á að loka honum fyrir bílum.

Points

Þessi stígur er löngu kominn á tíma og nauðsynlegt að endurbæta hann. Til að tryggja öryggi gangandi vegfarenda um stíginn þarf svo að loka honum fyrir umferð, en nokkuð er um að íþróttafólk noti hann sem aðkomu að kastvelli eða World Class.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information