Laga slysagildru hjólreiðamanna við Hörpuna.
Við suð-austurhorn Hörpunar (í hjólreiðalínu sé komið frá hafnarsvæðinu) er gengið niður tröppur. Glergrindverk er það sem sést illa (sérstaklega í ljósaskiptunum) Sé hjólað á það gæti orðið töluvert slys. Líklega er nóg að setja lágan kant eftir glerinu líkt og er við tröppurnar á suð-vesturhorninu.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation