Endurnýja bílastæðin og vegarkantinn fyrir framan Hringbraut 97 - 113.

Endurnýja bílastæðin og vegarkantinn fyrir framan Hringbraut 97 - 113.

Bilastæðin og kanturinn eru mjög illa farin. Það eru djúpar holur í malbikinu og flest öll niðurföllin eru stífluð.

Points

Margir sem búa í blokkunum leggja bílum í bílastæðin og þegar það er mikil rigning myndast drullupollar í holunum vegna þess að niðurföllin er algjörlega stífluð. Kanturinn er að molna niður á nokkrum stöðum og það setur ljótan svip á svæðið fyrir framan blokkirnar. Einnig gengur illa að sópa því rusl og drulla safnast í holurnar.

Væri ekki nær að fólkið sem býr í þessum húsum lyki við að gera bílastæðin á baklóðinni.Og létta þannig á þeim bílastæðavandræðum sem eru í hverfinu og minnka slysahættuna sem stæðin við Hringbraut valda. Þetta má skoða m.a. á mæliblaði no3801 frá skrifstofu Borgarverkfræðings dagsett 19/7 1967. Þetta myndi einnig auðvelda sorphreinsun frá þessum húsum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information