Stígar við Miklubraut - skilja að gangandi og akandi umferð

Stígar við Miklubraut - skilja að gangandi og akandi umferð

Stígar við Miklubraut eiga að vera að baki gróðurs eða mana. Flytja á stíg milli Lönguhlíðar og Rauðarárstígs norður fyrir trèn en milli Stakkahlíðar og Kringlumýrarbrautar (að sunnan) suður fyrir trén. Allstaðar þar sem aðstæður leyfa á aðaðskilja gangendur og akendur betur en nú. Hraðamunur akandi og gangandi er yfirþyrmandi og truflandi. Það hjálpar mikið að sjá ekki umferðina þótt ekki sé hægt að útiloka hávaðann.

Points

Hraðamunur akandi og gangandi er yfirþyrmandi og truflandi. Það hjálpar mikið að sjá ekki umferðina þótt ekki sé hægt að útiloka hávaðann.

11.nóvember 2013: Fyrirsögn breytt til að lýsa hugmynd betur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information