Gróðursetja tré í Úlfarsárdal

Gróðursetja tré í Úlfarsárdal

Gróðursetja lágreist og háreist tré um allt hverfið í Úlfarsárdal. Sérstaklega við jaðra þess en það myndi skapa mun fallegra umhverfi þarna og auk þess draga úr roki. Þá er ég ekki að tala um að drekkja okkur í trjám, heldur frekar að það séu yfirleitt einhver gróður sem gerir hverfið meira heillandi fyrir okkur í búendur og framtíðar íbúendur.

Points

Tré bæta og fegra umhverfið.

Það er á dagskrá að gróðursetja í Úlfarsárdal skv. síðasta vali á verkefnum í Betri hverfi. sjá nánar hér: http://eldri.reykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-4903/8538_read-35400

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information