Bæta lýsingu við gangbraut, Sæbraut- Kirkjusandur

Bæta lýsingu við gangbraut, Sæbraut- Kirkjusandur

Allan ársins hrings hjóla margir til vinnu um þessa gangbraut. Þarna er mikil umferðarþungi. Í rigningu og suddaveðri eru hjólreiðamenn nær ósýnilegir. Sjávarmegin, við dælustöðina er enginn lýsing. Þarna þarf skjæra lýsingu sem lýsir út fyrir akreinarnar beggja meginn.

Points

Illa upplýst svæði, mikil og hröð umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information