Almenningshlaupabraut í Laugardal

Almenningshlaupabraut í Laugardal

Í ljósi umræðna um að taka eigi hlaupabrautina af Laugardalsvelli tel ég tilvalið að setja tartan hlaupabraut í Laugardalinn sem er opinn almenningi,

Points

Já miðað við fjölda borgarbúa sem stunda hlaup er undarlegt að við höfum enn ekki fengið 400m hlaupabraut í bæinn. Þarf ekki að taka undir sig mikið pláss. Getur verið partur af almenningsgarði eins dæmi eru um t.d. í Berlín.

Hlaupabrautir eru opnar almenningi bæði í Hafnarfirði og Kópavogi og eru bæði hlaupahópar og einstaklingar að nýta sér það.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information