Pall eða stétt fyrir framan Fólkvang

Pall eða stétt fyrir framan Fólkvang

Snyrta fyrir framan Fólkvang, setja annaðhvort Hellur eða smíða pall. Fólkvangur er félagsheimili Kjalnesinga.

Points

Fólkvangur er Félagsheimili Kjalnesinga, þarna halda Kjalnesingar jólaböll, jólabingó, páskabingó, árshátíðir,fermingar og margt fleira. Öll félagasamtök á Kjalarnesi eiga þar aðstöðu. Við Kjalnesingar eigum að hugsa vel um þetta frábæra hús. Það er kominn tími á að smíða pall eða leggja hellur, gera svolítið fínt þarna fyrir framan.

Það væri gaman að sjá mun á kostnaði við að setja pall eða stétt. Mér finndist pallur hlýlegri og hann hlýtur að vera ódýrari en þá er væntanlega meira viðhald.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information