Strandvegur - fjarlægja hraðahindranir

Strandvegur - fjarlægja hraðahindranir

Gera götuna betri og losna þannig við umferð úr hverfinu.

Points

Nú er búið að setja svo margar hraðahindranir á Strandveginn alls 4 stk að umferð hefur færst inní hverfið. Umferð sem áður fór um Strandveg fer nú um Mosaveginn og Borgaveginn. Þetta skapar hættu fyrir gangandi vegfarendur inní hverfinu sérstaklega fyrir börnin. Eina hraðahindrunin sem hugsamlega er réttlætanleg er við skólagarðana en þær væru gönguljós mun eðlilegri lausn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information