greiður Laugarásvegur fyrir gangandi og akandi

greiður Laugarásvegur fyrir gangandi og akandi

að grasbali sem er andspænis húsinu Laugarásvegi 1 (hinum megin við götuna) verði nýttur sem bílastæði. Það þarf að færa gangbrautina en hún gegnir oft hlutverki bílastæðis. Þarna ætti að vera hægt að setja kannski 10 stæði án þess að fara mjög nálægt gatnamótum Laug.ásv. og Brúnavegar.

Points

sambúð íbúa hússins Laugarássvegar 1 við tvo veitingastaði, hárgreiðslustofu og fatahreinsun er erfið þegar kemur að bílastæðum. Þessi fáu stæði við húsið anna ekki álaginu og þegar mikið er að gera á veitingastaðnum Laugaási þá er bílum lagt í öll stæði við húsið, á gangstéttum báðum megin götunnar og á grasbalanum. Umferð gangandi fer þá um götuna og aldrei laus stæði fyrir íbúa, sem geta lítið gert því stæðið við húsið er í eigu borgarinnar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information