Gangstígur við Mímisbrunn og Skyggnisbraut

Gangstígur við Mímisbrunn og Skyggnisbraut

Vantar tilfinnanlega að klára gangstíginn við Mímisbrunn og upp Skyggnisbrautina að bílastæði við útivistarsvæðið á Úlfarsfelli.

Points

Núna þarf fólk að ganga, skokka og hjóla á götunni um lengri leið eftir að gangstíg líkur. Gatan er hættulega þröng fyrir gangandi þar sem að eyja er á henni miðri.

Borgin á nú að sjá sóma sinn í að klára þessi mál, reikna nú með að við séum búin að borga fyrir þessa hluti með gatnagerðargjöldum og fleiri gjöldum. Það á ekki að nota betri reykjavík í gatna og gangstéttagerð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information