Rampur upp á brúna sem liggur frá VR yfir í Kringluna

Rampur upp á brúna sem liggur frá VR yfir í Kringluna

Það var rampur upp á þessa brú sem nú hefur verið fjarlægður. Þeir sem leggja bílnum sínum VR planinu eða koma frá Hlíðahverfinu þurfa að nota tröppur til að komast upp á brúna. Mjög óhentugt fyrir fólk sem notar hjálpartæki við að komast leiða sinna, fólk með barnavagna og reiðhjólafólk.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information