Malbika stíg meðfram Korpúlfsstaðavegi

Malbika stíg meðfram Korpúlfsstaðavegi

Austast við Korpúlfsstaðaveg, við lóð verslunarhúsnæðis, er ómalbikaður göngustígur, sem væri gott að fá malbikaðan

Points

Þessi ómalbikaði bútur slítur göngustíginn sem fyrir er. Göngustígurinn gæti svo haldið áfram upp að vesturlandsvegi og tengt hverfið við hjólastíginn meðfram úlfarsfelli og einnig verið tenging fyrir fólk sem vill nýta útivistasvæðið við Úlfarsfell. Ef fólk ætlar að ganga frá hverfinu upp að úlfarsfelli þarf það að ganga á götunni sem oft er mikil umferð á.

Á stígnum er gróf möl, sem er óþægilegt að fara um.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information