aðgengi í Gufunesi

aðgengi í Gufunesi

Aðgengi í Gufunesi er ábótavant með öllu. Bæði vegna fragangs við jarðveg en einnig vantar bílastæði fyrir fatlaða. Aðgengi að matjurtagörðum í borgarlandi er takmarkað gangandi hvað þá hreyfihömluðum og notendum hjólastóla. Aðgengi í íbuðarkjarna við jöfursbas 11 er ekki til staðar þar sem enginn rampur er við innganga og erfitt er að komast um þungar hurðar sem eru í römmum með háaum þröskuldum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information