Meiri lífsgæði fyrir íbúa við Skaftahlíð og alla sem koma á Klambratún

Meiri lífsgæði fyrir íbúa við Skaftahlíð og alla sem koma á Klambratún

Lágreist hljóðhindrandi girðing meðfram Miklubraut norðanverðri frá Stakkahlíð niður að Lönguhlíð og frá Lönguhlíð niður að Rauðarárstíg meðfram Klambratúni.

Points

Klambratún er yndislegur staður, þar get ég sest við hliðina á styttunni af Þorsteini Erlingssyni og hugsað margt fallegt. En hávaðinn frá Miklubraut er ótrúlega mikill. Þegar ég get ekki sofið fyrir hávaða í íbúðinni minni við Skaftahlið þá rölti ég stundum niður á tún og ef ég sit þar nógu lengi, svona til þrjú fjögur um nóttina, skynja ég hversu mikil gæði það væri ef það vær minni hávaði frá umferðinni. Þá rölti ég heim aftur og læt mig dreyma um að vinir mínir hjá borginni sjái þetta líka.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information