Hiti í gangstéttir á Hofsvallagötu

Hiti í gangstéttir á Hofsvallagötu

Það væri mikið þjóðþrifamál (allavega fyrir vesturbæinga) að leggja hita í hangstéttir á Hofsvallagötu. Það er búið að leggja hita í gangstéttir á Hringbraut og síðan meðfram Gamla kirkjugarðinum, Tjarnargötu og allan miðbæinn. Þá kæmust hverfisbúar þarna gangandi alla leið í miðbæinn á hálku á vetrum.

Points

Hiti í gangstéttum á Hofsvallagötu yrði til þess að hægt yrði að komast gangandi hálkulaust á vetrum alla leið niður í miðbæ. Búið að leggja í Hringbraut, meðfram Gamla kirkjugarðinum, Tjarnargötu og allan miðbæinn.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information