Að fegra aðkomuna að Hverfinu

Að fegra aðkomuna að Hverfinu

Fjarlægja skemmd og ljót tré við þjóðveginn og planta jafnvel fleiri í staðinn. Af harðgerðum tegundum. Sem þola vel salt og vind. Setja svo kannski upp eitthvert smá skilti eða tákn kjalnesinga t.d með lýsingu. Til að gera aðkomuna að þessu gríðarlega fallega hverfi enn fallegri.

Points

Þessi ljótu vindbörðu tré og njólar gefa eitthvað svo skakka mynd af þessu fallega hverfi. Það yrði öllum sem hingað koma eða keyra framhjá til yndisauka.

Þessi hugmynd hefur verið færð í Þín Rödd í ráðum borgarinnar og hægt er að finna hana hér: https://thin-rodd.betrireykjavik.is/post/9068

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information