Banna lausagöngu katta

Banna lausagöngu katta

Að lausaganga katta verði bönnuð í Norðlingaholti. Allt fuglalíf í hverfinu hefur lagst af og fuglasöngur heyrist varla, þar sem kattaeigendur láta ketti sína ganga lausa á annarra lóðum og á opnum svæðum og eru þeir öðrum íbúum til ama með sifelldum ágangi bæði inni og utan við hús, í sandkössum og leiksvæðum. Jafn nauðsynlegt að hafa ketti í bandi og hunda, jafnvel nauðsynlegra þar sem hundar fara ekki inn um opna glugga.

Points

sjá fyrrri texta

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information