Meira aflíðandi tröppur/rampur á stíflunni

Meira aflíðandi tröppur/rampur á stíflunni

Gaman væri ef tröppurnar/rampurinn á stíflunni væri meira aflíðandi. Hallinn á rampanum á göngustígnum yfir stífluna er það brattur að rafskutlur komast hvorki upp né niður rampann.

Points

Gaman væri ef tröppurnar/rampurinn á stíflunni væri meira aflíðandi. Hallinn á rampanum á gögngustígnum yfir stífluna er það brattur að rafskutlur komast hvorki upp né niður rampann.

Finnst nú meira um vert að nefna að reiðhjól og fólk með barnavagna eigi óþrarflega erfitt með að fara þarna um en einhverjar rafskutlur.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information