Tvöfalda alla hjólreiðastíga sem eru einfaldir
Það yrði mjög gott að hafa alla hjólreiðastíga tvöfalda í borginni í staðinn fyrir þá sem eru einfaldir, þ.e.a.s. tvöfalda þá sem eru einfaldir.
Í stað þess að tvöfalda þá stíga sem eru til staðar nú þegar þyrfti frekar að fjölga stígum, þó þeir séu einbreiðir.
Góð hugmynd sem vert er að styðja en þetta kostar fjármuni og gerist því ekki á einu ári. En vonandi seinna meir.
Að auka öryggið og fækka þar með slysum með því að greina í sundur gangandi og hjólandi umferð svo sem kostur er, tel ég að eigi að hafa forgang
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation