Klára vistvæna Vesturgötu

Klára vistvæna Vesturgötu

Enn er margt á Vesturgötu eins og þegar hún var Strætóleið. Lækka þarf ljósastaura og setja upp blómaker.

Points

Vesturgata er gömul og sögufræg gata. Mikið framfaraskref var tekið þegar hún varð einstefnugata að hluta, enda mjórri en aðrar götur í nágrenninu. Hún tengir miðbæinn sem skemmtileg gönguleið út í Ánanaust. Með litlum tilkostnaði má gera hana vistvænni fyrir gangandi vegfarendur og íbúana.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information