Taka útisvæði leikskóla í gegn

Taka útisvæði leikskóla í gegn

Tækin á leikskólanum Laufskálum eru að grotna niður, svæðið er eitt drullusvað þegar rignir og vatnið safnast saman í polla á gangstéttum.

Points

Það er skömm af því hvernig farið er með leikskólana og þeir látnir grotna niður á meðan við reynum að kenna börnunum að fara vel með hluti. Leiktækin eru orðin hættuleg

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7022

Flest leiktækin eru 20ára gömul. Megið endilega fara drífa í þessu, leiðilegt að sjá marga aðra leikskóla í kring fá forgang og góða umhirðunn!

Leiktækin eru mörg hver orðin úr sér gengin og hættuleg. Svæðið sjálft býður upp á marga góða möguleika til þess að efla þroska og leik meðal barna. Ef ráðist verður í framkvæmdir myndi ég vilja sjá leikskólalóð sem býður upp á fjölbreytta möguleika og nægilegt rými fyrir hreyfingu og margvíslega leiki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information