Setja upp úti-heilsuræktartæki í Grundargerðisgarði
Hluti af heilsueflingarátaki borgarinnar. Grundargerðisgarðurinn er frábær vin en alltof lítið nýttur. Með því að setja svona tæki upp í garðinum og kynna það fyrir íbúum í hverfinu myndi nýtingin geta orðið meiri og um leið gæti það eflt félagsauð í hverfinu.
Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7535
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation