Grænt svæði bak við Austurbæ

Grænt svæði bak við Austurbæ

Njálsgöturóló er eitt fárra opinna leiksvæða í miðborginni. Hann hefur látið virkilega á sjá og hreinsa þarf upp svæðið og flikka upp á umhverfi hans. Svæðið er mjög stórt en það nýta það fáir þegar aðbúnaðurinn er eins og núna.

Points

Það er synd að láta svona dýrmætan reit drabbast niður. Fá opin leiksvæði eru til staðar fyrir fjölskyldufólk utan leikskólanna, Njálsgöturóló er í alfaraleið, t.d. í nágrenni margra hótela þar sem erlendar fjölskyldur gista. Þær þurfa líka að róla sér og dóla.

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7335

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information