Sjósundlaug í Nauthólsvík

Sjósundlaug í Nauthólsvík

Gera eins og er orðið vinsælt í Kaupmannahöfn og búið að koma upp á mörgum stöðum í sjónum við borgina. Smella upp flotbryggju sem myndar sjósundlaug 25x5 metra laug, engin botn, jafnvel hægt að setja stökk pall. Í Kaupmannahöfn er opið í júní, júlí og ágúst, gæsla á milli 9 og 22 en eftir það hver á sínum vegum alveg eins og með sjósund almennt. Flotbryggja eins og þessi mótuð eins og sundlaug þarf ekki að kosta mikið og væri frábær í Nauthólsvík, Vesturbæ veitir ekki af tveimur sundlaugum :)

Points

Snild :)

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7890

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information