Knattspyrnuhöll við KR svæðið

Knattspyrnuhöll við KR svæðið

Þar sem að Knattspyrnufélag Reykjavíkur er elsta fótbolta lið á landinu í dag og jafnframt það besta er virkilega slæmt að horfa uppá aðstæður liðsins í samanburði við önnur lið eins og FH, Breiðabl, Stjörnuna og Val... Því er um að gera að byggja yfirbyggða knattspyrnuhöll þar sem allir iðkendur félagsins geta spilað fótbolta inni yfir vetrartímann eins og gengur og gerist annars staðar en í Vesturbæ Reykjavíkur.

Points

KR er hreinlega að dragast aftur úr samkeppnis aðilum sýnum þar sem KR svæðið er orðið alltof lítið miðað við þann fjölda iðkenda í öllum greinum og því viljum við fá að sjá knattspyrnuhöll þannig að iðkendur geti spilað inni. KR er algjörlega að dragast aftur úr og er það algjör skömm að sjá að ekkert gerist í Vestubænum á meðan á öðrum stöðum eru lið að byggja upp sín svæði og jafnvel eru að byggja höll númer tvö...

Þessi hugmynd var færð úr Hverfið mitt 2016 og hægt er að finna hana hér: https://hverfid-mitt-2016.betrireykjavik.is/post/7987

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information