Merkingar í Elliðaárdalnum

Merkingar í Elliðaárdalnum

Merkingar í Elliðaárdalnum

Points

Bæta þarf merkingar í dalnum. Setja upp góðar merkingar um að lausagangur hunda eru bannaður í dalnum. Setja upp merkingar með kílómetra upplýsingum í dalnum. Hver leið í dalnum er merkt fyrir sig á korti eins og t.d er upp í sundlaug með kílómetra fjölda hverrar leiðar.En það eru engar merkingar í dalnum sem segir til um hvort þú sért kominn 1, 2 eða 4 kílómetra af hringnum. Það er gríðarlega mikið af fólki sem notar dalinn til útivistar sem þætti örugglega gott að geta séð þessar upplýsingar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information