Hundagerði milli Kóp og Rvk

Hundagerði milli Kóp og Rvk

Vegna allra þeirra hunda sem gengið er með á göngustígnum milli Kópavogs og Reykjavíkur væri tilvalið að setja upp hundasvæði þar sem að hundar fengju að vera lausir.

Points

Sammála um að setja upp fleiri afgirt svæði fyrir hundaleik, en þeir eru allt of fáir á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaðurinn þarf ekki að vera mikill en gefur mikið af sér t.d. í sparnaði við að keyra hunda langa vegu til að komast út á Geirsnef. Þeim mun fleiri slík svæði, þeim mun minni lausaganga hunda þar sem hún er ekki leyfileg.

Bæjarfélögin ættu að geta samið um að deila kostnaðinum við að henda upp grindverki í þetta. Þetta er ódýrt en á svæði þar sem að þetta nýtist klárlega mikið

hafa tún fyir hunda og kisu öll dýr

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information