Göngubrú-Bólstaðarhlíðyfir Kringlumýrabraut í Álftamýri

Göngubrú-Bólstaðarhlíðyfir Kringlumýrabraut í Álftamýri

Sett verði öflug göngubrú (eins og er yfir Miklubraut frá Fram Svæði yfir í Kringlu) til að tengja Hlíðarhverfið við Safamýrahverfið.

Points

Með þessari göngubrú mun skólahverfið kringum Háaleitisskóla styrkjast og um leið íþróttastarf Fram í hverfinu.

Væti gott að fá göngubrú yfir þessa miklu umferðagötu.

Með þessari göngubrú komast börnin mín sem eru í Ísaksskóla fótgangandi yfir í tómstundir(handbolta hjá Fram og jazzballet í Lágmúla). Við búum á Háaleitisbraut.

Göngubrú sem þessi myndi tengja hverfin og veita öryggi fyrir börn og gangandi vegfarendur. Góð göngu tenging á milli hverfa dregur úr bílaflota og þéttir bygðina.

Þetta er í einu og öllu góð hugmynd sem hefði átt að vera komin fyrir mörgum árum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information