sundlaug í Fossvogsdal. heilsurækt.

sundlaug í Fossvogsdal.           heilsurækt.

Sundlaug

Points

Tek undir það að hér vantar sundlaug í kverfið okkar. 108 er eitt af stærri hverfum borgarinnar og þeir fá ekki sundlaug. Hvað er það ? Mér finndist að hér ætti að vera sundlaug (bara á stærð við árbæjarlaug), svo íbúarnir geti notið útivistar í laugum í sínu fallega hverfi.

Heilsurækt

Hvergi á höfuðborgarsvæðin er eins langt í sundlaug. Þetta gæti verið "græn sundlaug" þar sem fyrst og fremst væri gert ráð fyrir gangandi og hjólandi gestum enda eiga margir leið um dalinn.

Sundlaug

Núverandi Borgarstjóri er sá þriðji í röðinni sem hefur lofað sundlaug í fossvoginn. Nú er bara að kýla á það. Fossvogurinn er veðursælasti reitur Borgarinnar og þetta yrði mikil liftistöng fyrir hverfin beggja vegna dalsins.

Frábær hugmynd!! Eins væri þá hægt að nota hana í skólasund fyrir Fossvogsskólanema t.d. en þeim er nú keyrt í rútu í Laugardalslaug til að fara í skólasund. Hagræðing og skemmtileg og holl viðbót í hverfið ☀

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information