Lækkum skatta.

Lækkum skatta.

Þannig hafa borgarbúar meira á milli handana og geta sjálfið valið hvernig þeir fegra umhverfi sitt.

Points

Við þyrftum þá að vera ansi mörg sem tækjum okkur saman um að kosta lagfæringu gangstétta og grænna svæða, verkframkvæmd við það að þrengja/víkka götur, eða lagfæra hjólastíga til að hvetja til hjólreiða og fækka bílferðum. Ég sé það ekki alveg fyrir mér. Það yrði eins og 8.000 manna húsfélag að ákveða hvað væri brýnast og hvernig ætti að forgangsraða.

Útsvar er eins og er allt of hátt og þarf að breyta því. Svo að fólki líði vel þarf það að getað ráðstafað eigin fé, en ekki er eðlilegt að 1/3 launa fólks fari til ríkisins. Ómögulegt er fyrir ungt fólk að safna fyrir íbúð eða eiga nóg fyrir leigu og mat.

Betra er að fólk velji sjálft hvernig það fjárfestir sjálfsaflafé sínu.

Lækkun skatta málefni sem borgin hefur enga stjórn á.

Það eru engin haldbær rök sem mæla gegn lækkun skatta.

Borgarfulltrúar hafa öll tök á að lækka útsvar fasteignaskatta. Útsvar er nú eins hátt og lög leyfa. Það væri verðug markmið að reka borgina vel og hagkvæmt svo að svigrúm væri til ða lækka úrvar.

Það er mikilvægt að lækka útsvar í Reykjavíkurborg, borgin á að vera til fyrirmyndar og sýna frumkvæði í þessum efnum enda á hún að vera hagkvæmasta sveitarfélagið í rekstri. Færri krónur i hendur stjórnmálamanna, fleiri í okkar eigin hendur.

Sniðugara væri líka að skattaþrep væru aðeins öðruvísi s.s. skattur væri lægri hjá aldurshópum frá 16-25 þar sem íbúðarkaup væru mun auðveldari fyrir yngra fólk sem er á lægri launum en fullmenntað fólk. Hægt er að reikna út vinnutíma og kaup einstaklinga og hækka skattinn eftir þeim tölum svo fólk sé ekki hvatt til að hætta við að mentna sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information