Biðskyldur niður Sauðásinn

Biðskyldur niður Sauðásinn

Í flestum ef ekki öllum safngötum Árbæjar eru biðskyldur nema í Sauðásnum

Points

Bæði þegar keyrt er upp og niður Sauðásinn þá eru götur sem njóta hægri réttar. Ókunnugt fólk áttar sig ekki á þessu og oft skapast hætta. Þegar mikil hálka er þá er oft mjög mikil hætta á ferðum því bæði tré og snjóruðningar hindra sýn á bíla sem eru að koma út úr hliðargötunum og auka hættuástandið. Í miklum snjó reyna bílstjórar að nýta ferðinna til að sigla í gegnum snjóinn upp brattann Sauðásinn. Þá skapast oft hætta við Vesturás og bílar á leið upp festast þegar þeir þurfa að stoppa.

Ég er algjorlega ósammála þessu vegna þess hvað hraðinn sérstaklega niður þessa götu er orðinn alltof mikill. Það er því ágætt að umferðin um þennan veg njóti ekki frekari réttar til hraðari aksturs. Vandinn þarna liggur í hraða og ógætni við þessa hægrireglu. Við viljum helst ekki fá fleiri hraðahindranir enda nóg af þeim í þessu hverfi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information