Grisja trjágróður til að tryggja áframhaldandi útsýni

Grisja trjágróður til að tryggja áframhaldandi útsýni

Víða er orðin umtalsverð útsýnisskerðing í Efra Breiðholti vegna trjágróðurs í Elliðaárdal og í hlíðinni neðan við Vesturberg. Mikið af þessum trjám hafa vaxið allt of þétt og því ekki um falleg tré að ræða. Grisjun tryggir áframhaldandi útsýni og tréin sem eftir verða verða fallegri þar sem þau hafa pláss til að vaxa og dafna.

Points

Tréin verða fallegri þegar grisjað er og útsýni sem er eitt af verðleikum Efra Breiðholts viðhelst.

Stórar aspir við vesturberg. Sumsstaðar orðnar svo háar að það sést ekki yfir þær af 4. hæð í blokk.

Skefilegt að sjá hvernig svæðið er f neðan Rituhóla. Eins og blettaskalli og áberandi meiri vindur

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information