Bætt umferðaröryggi

Bætt umferðaröryggi

Setja upp hraðahindrun/þrengingar og gangbraut fyrir skólabörn við Eyrarland og Fossvogsveg. Líkt og gert hefur verið í Kópavogi.

Points

Verði breytt deiliskipulag fyrir Vigdísarlund samþykkt mun umferð um þessar götur aukast. Það þarf því að huga að umferðaröryggi skólabarna sem þurfa að fara yfir þessar götur. Það væri hugsanlega hægt að leggja annað yfirborð á göturnar til að undirstrika það að um 30 götur er að ræða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information