Busllaug / Klambratún

Busllaug / Klambratún

Setja upp busllaug fyrir börnin

Points

Væri gaman að fá eitthvað í líkingu við vaðhringinn í Hyde Park (Dianas Memorial Fountain), sem myndi passa betur inn í umhverfið og nóg pláss til þess að sitja við hana.

Laðar enn frekar að útivist á Klamratúninu

Að fá þannig laug mundi laða að barna fólk og gera þetta svæði vistlegra

væri líklegast gott gaman af slíkri laug en myndi kalla á miklar og dýrar framkvæmdir sem líklegst umfram virði laugarinnar.

Það mætti gera þannig úr garði að hægt væri að breyta í skautasvell á veturna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information