Veggjakrot

Veggjakrot

Hörmungarljótt veggjakrot víða í Hlíðahverfinu

Points

Fegrun umhverfisins

er það nú á flestum stöðum í verkahring eiganda frekar en hins opinbera að fjarlægja slíkt. bendi einnig á þar sem vel hefur heppnast, t.d. undirgöng við Lönguhlíð.

Útrýma þessa veggjakroti

Legg til að meðmælendur geri einfaldlega fallegri listaverk yfir það veggjakrot sem angrar það.

Veggjakrot eru eignaspjöll og ofbeldi þess stjórnlausa sem á málingu/brúsa heldur, gegn húseigand. Ekki má rugla því saman við lystaverk sem óskað er eftir málun á, af eiganda eignar. Hér er jafnvel um mörg hundruð þúsunda króna tjón húseiganda, þegar flisar eða stening er skemmd . Þessu þarf að útrýma, og helst að láta þá stjórnlausu hreynsa eftir sig því til er skrá yfir þessa stjórnlausu smemmdarvarga. ég legg einnig til að þeir stjórnlausu skemmdarvargar krassi sín eigin hús.

Veggjakroti er ekki hægt ð útrýma. Það hefur verið margreynt í ótal borgum og útkoman aldrei jákvæð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information