Bílastæði við Hallsteinsgarð

Bílastæði við Hallsteinsgarð

Það njóta þess margir að ganga um Hallsteinsgarð og bílaumferð hefur aukist mikið þar undanfarin ár. Það er því tímabært að útbúa bílastæði á svæðinu.

Points

Það eru margir sem njóta þess að ganga um Hallsteinsgarð og mikið af bílum sem stoppa þar. Það er löngu kominn tími til að setja bílastæði á svæðið.

Mig hefur oft langað til að stoppa þarna og taka myndir af sólarlaginu með listaverkin í baksýn, en aldrei getað stoppað.

👍 túristar eru farnir að heimsækja garðinn. Um síðustu áramót var rútu lagt í vegarkantinn

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information